Erna – Fullt af frábærum hugmyndum að skreytingum á hátíðarborðið

Eru fleiri að velta því fyrir sér hvernig á að skreyta jólaboðið “hátíðaborðið” á aðfangadagskvöld.  Hér eru nokkrar skemmtilegar hugmyndir að flottum skreytingum ég skipti þeim niður efir litaþema. Vonandi fá sem flestir góðar hugmyndir .

Grænt er búið að vera vinsælt fyrir þessi jól enda dásamlega fallegt og sérstaklega með hvítu eins og þessar myndir sýna.

graent

Rósgyllt…. ég er sjúk í þennan lit og gæti haft hann um allt, ég geri ráð fyrir að mitt hátíðarborð verði sambland af rósgylltu og svörtu

rg

Svart matarstell er á óskalistanum sérstaklega ef það er gróft og groddaralegt, ég er að leita.  Annars finnst mér svartur litur alltaf flottur og það passa allir litir með honum.

svart

Gull er klassískt í skreytingar og einstaklega hátíðarlegt

gull

Margir vilja halda sig við rauða litinn á jólunum sem er besta mál enda hægt að skreyta fallega með honum

rautt

Silfur er líka klassískt og bæði flott að skreyta með honum jólaborðið og á gamlárskvöld smell passar í flottar skreytingar

silfur

Kveðja

Erna

krom215