Erna – Heillast mikið af fallegum “höfuð” styttum

Ég hef alltaf heillast mikið af höfuð styttum og á nokkrar sem ég held mikið upp á.

Það er eitthvað svo fallegt við þessar styttur að mínu mati og ég á pottþétt eftir að eignast nokkrar í vðbót,

Hér eru nokkrar fallegar sem ég er búin að pinna á pinterest,

Fallegt ekki satt?

Kveðja

Erna