Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna – H&M Óskalistinn

Ég er að fara í smá verkefni til Osló í næstu viku og ætla að sjálfsögðu að nýta tækifærið og kíkja aðeins í búðir.

 Ég er búin að kanna hvað er nýtt í H&M og nokkrum öðrum verslunum og tók smá window shopping og bjó mér til óskalista.

Hér má sjá H&M síðuna

Svo er bara spurning hvað er til, en það styttist óðum í að H&M opni á Íslandi