Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna – Kíkti á Nytjamarkað

Ég kíkti á nytjamarkað ABC sem er staðsettur í Víkurhvarfi 2, Kópavogi.

Ég keyri fram hjá honum daglega og lét verða að því að kíka inn. og skoða hvað er í boði.  Það er hægt að fá nánast allt þarna inn á heimilið og  það er mikið úrval af fötum flest eru notuð.

Hérna eru nokkrar myndir sem ég tók :

Þessi skápur er á 50% afslætti.

Það væri hægt að gera þetta bakkaborð flott.

Þessi er í fatadeildinni með þennan fína rauða varalit

Hægt að kaupa yfirhafnir….pelsa bæði stutta og síða ásamt leðurjökkum og kápum.

Gaman að kíkja þarna og gramsa 🙂

Kveðja

Erna