ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – Ánægð með útkomuna á SS17 !

Eins og ég skrifaði um HÉR þá fékk ég að hanna inn í nýju sumarlínu iglo±indi.

Útkoman er æðislega flott & ég elska að sjá litlu molana ykkar í fötunum!

Ekkert smá sumarlegir og flottir!

Litla frænka ekkert smá sæt í kjólnum!

Takk allir sem hafa sent mér myndir & takk iglo±indi fyrir þetta skemmtilega tækifæri!

xx

Erna Kristín