ErnaKristín skrifar Flokkað undir Heimili & Arkitektúr.

Erna Kristín – Bað pælingar!

Bað pælingar

Húsið okkar er alveg að smella, nema baðið er eitt stórt spurningamerki….Við eigum mjög erfitt með að festa hvað við viljum. Ég er nokkuð ákveðin að hafa bað, á meðan hinn helmingurinn stingur upp á sturtu, í ljósi þess að við ætlum að hafa pott á pallinum….Það eru svo margar útfærslur sem mér finnst alveg æðislega flottar….hér koma nokkrar þeirra.

Held að við endum á þvi að velja Bað og Sturtu combóið….finnst það mjög sniðugt! 

Þar til næst!

xx

Erna Kristín