ErnaKristín skrifar Flokkað undir Matur & Vín.

Erna Kristín – Brúðkaupstertur

Brúðkaupstertan

Já það er ekki nóg að þurfa að fá valkvíða yfir kjólnum, hárinu, förðuninni og skóvalinu….
Hér er nokkrar flottar hugmyndir af brúðkaupstertum sem ég hef verið að skoða. Ég hugsa að ég vilji hafa tertuna bara nokkuð einfalda, ég veit ekki alveg með of skreyttar kökur….jú nema skrautið sé ætt, þá er það annað mál!

 

Ég gæti skoðað endalaust….en veit að val mitt ( já og Bassa, hann fær alveg eitthvað um þetta að segja líka ) endi í einfaldleikanum, en mig langar samt að sýna ykkur nokkrar svakalegar kökur líka….þótt það væri ekki mitt val, þá eru þær glæsilegar !

NAMM!

xx

Erna Kristín