ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – Dressaði kærastann upp

Kíkti í Selected um daginn og dressaði upp kærastan!
Úrvalið var glæsilegt og þjónustan frábær!

 

Þessi er svo flott! Elska þetta “old school look”

Skyrtuúrvalið er mikið og mjög flott.
Sniðið á skyrtunum er mjög góð og efnið er mjúkt og gefur eftir!

Þessi peysa! Elska hvernig hálsmálið á henni er….!

Færlsan er unnin í samstarfi við Selected en ég mæli með að kíkja í Selected í kringlunni eða smáralind og dressa upp kærastann! 

xx

Erna Kristín