ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – Ég elska velvet!

Ég er að missa mig yfir velvet þessa dagana.
Aldrei bjóst ég við því svossem….en jæja.
Ætla gefa ykkur smá innblástur !
Myndirnar eru frá Pinterest
VelvetVelvetVelvet
Velvet

 

 

Ég er trúlega ekki sú eina sem þjáist af Velvet blæti……en það góða við þetta efni er hversu mjúkt það er, og jú það er líka hlýrra en mörg önnur efni sem er auvðitað bónus hér á Íslandi!

xx

Erna Kristín
Snapchat & Instagram : Ernuland