ErnaKristín skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Erna Kristín – Ég er að fara að gifta mig í sumar, hér er Innblástur að brúðkaupsmyndatöku!

Við Bassi erum að fara gifta okkur á Ítalíu í sumar, og ég er svo spennt fyrir myndatökunni!
Ekki samt þannig að hún standi upp úr, en samt smá. Eða þið vitið….maður vill eiga fallegar myndir!
En þar sem brúðkaupssumarið mikla að hefjast (18.8.18, trúlega mjög vinsæl dagsettning ) og því ætla ég að deila með ykkur fallegum hugmyndum!

Ég elska myndir sem eru ekki of uppstilltar og tölvugerðar. Svo fallegt þegar ástin næst á myndir.
Akkurat þannig myndir heilla mig hvað allra mest !
Vona að þetta hafi verið góður innblástur fyrir ykkur sem eruð að fara að gift ykkur !

Þar til næst

xx

Erna Kristín

Snapchat & Instagram : Ernuland