ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – Ég er á leiðinni til NYC og langar að deila með ykkur flottum NYC winter street style !

NYC er ekki bara með einn stíl, heldur marga

Marga allskonar, blanaða…hingað og þangað !

Það er frekar gaman að skoða “Street style NYC” vegna þess að þú veist í raun ekkert hvað býður þín! Fólk er greinilega ekki mikið að spá í næsta manni og klæðir sig algjörlega eftir sinni sannfæringu og tískuinnblæstri!

Ég er samt líkleg til þess að fara bara í kraftgalla, svona þar sem mér er alltaf kalt og er algjörlega tilbúin að líta út eins og ég veit ekki hvað frekar en að vera að krókna úr kulda….en sjáum til!

þar til næst

xx

Erna Kristín

Snapchat & Instagram : Ernuland