ErnaKristín skrifar Flokkað undir Heimili & Arkitektúr.

Erna Kristín – Ég skal finna stað á heimilinu fyrir hengirúm! Þetta er of kosý!

Það er eitthvað við hengirúm sem heillar. Ég þrái slíkt, og mér er eiginlega sama hvar ég planta því…þótt að við glugga væri óskandi, og útsýnið okkar hérna í Hveragerði er engu líkt!

Kannski ég færi bara stofuna fyrir þetta?

Ég er alvarlega að hugsa það !!!

 

Ó þau eru öll svo falleg! Hvar á Íslandi eru svona hengirúm fáanleg?

Endilega kommentið undir greinina ef þið vitið hvar þau fást!

þar til næst!

xx

Erna Kristín