ErnaKristín skrifar Flokkað undir Heimili & Arkitektúr.

Erna Kristín – Ég þrái stóra einfalda spegla!

Flestir speglar sem ég finn eru allir þakktir þvílíkum rómverskum römmum sem taka þvílíka plássið og að mínu mati, gerir þá svolítið fyrirferðamikla!
Ég á nokkra slíka, og vil helst skipta þeim út fyrir stærri og einfaldari spegla!
En ég hef ekki enn fundið þá réttu! Ef þið vitið hvar ég á að leita, endilega kommentið undir færsluna!

Hér fyrir neðan eru flottar hugmyndir sem ég fann á Pinterest! 

Leitin mikla mun halda áfram…það væri æðislega gaman að fá komment frá ykkur ef þið vitið hvar ég á að leita !
Þið getið fylgst með mér á Snapchat & Instagram : Ernuland 

Þar til næst !

xx

Erna Kristín