ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – Elska að skreyta mig með flottum listaverkum

Ég verð oft rosalega húkt á að skoða allskonar tattoo hugmyndir á Pinterest, en sjálf er ég með frekar mörg tattoo og ég elska að skreyta mig með allskonar listaverkum…Ég rakst á æðisleg tattoo sem mig langar að deila með ykkur en þau eru innblásin frá náttúrunni og ég er að fýla það í tætlur ! Langar að sýna ykkur einfalt Lótusblóm sem ég teiknaði fyrir eina fyrir nokkru síðan…en þið getið séð það hér á 2 fyrstu myndunum, kom einstaklega vel út!

Lótusblómið sem ég teiknaði…bilaðslega flott! 

Hér fyrir neðan koma svo myndir frá Pinterest

Ég gæti haldið endalaust áfra….látum þetta duga í bili!

Þar til næst
Instagram & Snapchat : Ernuland
xx

Erna Kristín