ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – Ertu að fara í útilegu um helgina?

Á að skella sér í útilegu um helgina? Ég ætla að skella mér í útskriftarútilegu! Gerist meiri veisla? held ekki…..
Spáin er rosalega íslensk og við vitum hvað það þýðir…..best að taka regnkápuna með, og ekki verra að hafa regnhlíf líka!

Í Lindex er að finna æðisleg föt fyrir útileguna….
allt frá kósy peysum, þykkum sokkabuxum, náttfötum, í fallegar regnkápur!

Hellingur af æðislegu úrvali! Mæli með að kíkja við í verslun Lindex og skoða úrvalið…& einnig er hægt að fylgjast með á Instagram Lindexiceland!

Pistillinn er unninn í samstarfi við Lindex

xx

Erna Kristín