ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – Fallegur strandarfatnaður !

Rétt upp hönd sem ætlar að eyða hluta af sumrinu á hvítri strönd með sangríu í hönd? Eða hlaupa um í íslenskri sól í Nauthólmsvík? Hvort sem það er, þá leynir Lindex á æðislegum strandfatnaði fyrir sumarið! Ég ætla sýna ykkur brot af því besta ( að mínu mati ) hér að neðan!

Slæða,Toppur og klikkaðar stuttbuxur…hvað þarf meira?

     

Mintugrænar stuttbuxur, plain þæginlegur bolur við & strandhattur….njóta,njóta,njóta!

Þetta er það eina sem ég myndi klæðast á spáni….bikiní undir og þetta yfir! Halló hvað þetta er þæginlegt og flott!

Æðislega sætur bolur!

Endum þetta á unaðslega þæginlegum samfesting! 

Mæli með að kíkja við í Lindex og skoða úrvalið betur!

Færslan er unnin í samstarfi við Lindex

xx

Erna Kristín