ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – Fann hin fullkomnu over knee boots !

Ég fór um daginn í Focus Kringlunni í leit að hinum fullkomnu stígvélum sem ná yfir hné…viti menn, ég fékk valkvíða!

Úrvalið var tryllt!

Elska elska elska, þau eru svo þægileg, og auðvelt að ganga í þeim. Botninn er einstaklega góður og ekki skemmir að það fer enginn snjór á sokkana í þessum elskum!!!

Ætla gefa ykkur smá outfitInnblástur hér að neðan við háau stígvélin, en myndirnar tók ég af Pinterest.

Mæli með að kíkja á úrvalið í Focus! Adidas, Nike, hælar, lágbotna, boots…name it! Það er allt í boði!!

Fyrir áhugasama er hægt að fylgjast með Focus á Instgram & vera með þeim fyrstu að sjá nýju sendingarnar streyma inn!
Instagram : focusskor

xx

Erna Kristín