ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – FlowerPower!

Flower Power

Ég rak augun í svo dásamlega fallega dragt í Lindex um daginn, já hún kom með mér heim…..það var ekkert annað í boði!
Hún er sjúklega flott, sumarleg….en á sama tíma bilaðslega flott fyrir jól eða áramót!

Ó vá……nei sko ég elska hana!

Ég sé hana fyrir mér sem áramótadress og flott samfella undir! 

Buxurnar getur þú skoðað betur: HÉR 

& Jakkan getur þú skoðað: HÉR hjá Lindex.is

Hvort sem þetta er jóla eða áramótadressið í ár, þá er hægt að nota hana líka næsta sumar og í raun allan ársins hring! 

Þar til næst!

xx

Erna Kristín

Snapchat & Instagram: Ernuland