ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – Fullkomið haustdress fyrir krílin

Haust haust og aftur haust….það er svo erfitt að reikna út veðráttina á haustin.
Það fer kólnandi en á sama tíma er sólin svo yljandi. Hér fyrir neðan er hið fullkomna haustdress fyrir krílin!
Fötin fást hjá Lindex

Fix it samfella og ullarsokkabuxur…combó sem klikkar ekki!
Fix it samfellan andar extra vel svo barnið svitnar ekki og gæðin eru fyrsta flokks! Ullarsokkarbuxurnar frá Lindex eru einstaklega mjúkar og úr 100% lífrænni bómulÆðislegur galli fyrir haustið! Held að þeir gerist verla betri.
Gallinn hamlar ekki hreyfigetu barnsins og er einstaklega hlýr og mjúkur ( ekki skemmir hvað hann er flottur ) 

Við elskum þetta haust, ferskleikan og litina!