ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – Fullkomin útskriftargjöf!

Úrin frá 24.iceland.is er að mínu mati fullkomin gjöf! Ég hef gefið úr frá 24 Iceland & það vakti mikla lukku! Úrin eru hönnuð af honum Valþóri Sverrissyni, og er úrvalið glæsilegt og fjölbreytt!

Hér má sjá eitt af mínum uppáhalds úrum!

Úrin hennta bæði körlum & konum en úrvalið er hægt að skoða : HÉR !

Fyrir þá sem vilja versla úrin strax núna um helgina þá ætla ég í samstarfi við 24iceland að gefa afslátt með kóðanum : Ernuland

Ef þú notar kóðan þá færð þú 3000kr í afslátt, auka ól með og fría heimsendingu!

Pantaðu þitt úr núna frá 24iceland.is

xx

Erna Kristín