ErnaKristín skrifar Flokkað undir Heimili & Arkitektúr.

Erna Kristín – Fyrir ykkur sem elskið bleikan!

Það er oft erfitt að hugsa sér bleik heimili…en mildur bleikur, með gráaum, hvítum og svörtum og öðrum pastel tónum er frábært samsetning! Heimilið verður mildara, ferskara, sætara & líflegra fyrir vikið!

Hér fyrir neðan eru hugmyndir af fallegum bleikum tónum sem hressa upp á heimilið!

+

Allt sem er bleikt, bleikt……..Æðislegt, hressandi og sykursætt kombó!

xx

Erna Kristín