ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – Haldið ykkur fast! Vorið er að mæta

Vorlína Lindex er væntanleg í verslanir!
Ég er svo spennt krakkar að ég ákvað að setja saman mynd af nokkrum flíkum sem mér finnst vera ,,must have” frá vorlínu Lindex!

Þessar buxur! Hér fyrir neðan má sjá æðislegt outfit þar sem þessar sjúklega flottu buxur fá að njóta sín í botn!

 

Hér má svo sjá æðislegt Vidjó frá vorlínunni, en ég mæli með að hækka vel og komast í vorfíling!

Get ekki beðið eftir að skoða vorlínuna betur! En hún er væntanleg í verslanir Lindex eftir helgi!

xx

Erna Kristín