ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – Hin fullkomna afmælis og jólagjöf!

Ég gaf Bassa svo fallegan jakka í afmælisgjöf frá Cintamani. Jakkinn að vísu er léttur og henntar fyrir allt árið. 


DUMBUNGUR er úr mjúku efni sem er OEKO-TEX
® vottað.
Jakkinn er einnig með vax styrkingum og stillanlegri hettu. 

Ég elska litina, þeir eru einsog hannaðir fyrir Íslensk umhverfi, falla svo vel inn í haustdásemdina, og ég myndi segja að jakkinn passi við nánast allt og því frekar skotheld gjöf!

Jakkinn fæst einnig í svörtu, en þú getur verslað jakkan HÉR !

Færslan er unnin í samstarfi við Cintamani

Þar til næst
xx
Erna Kristín

Snapchat & Instagram : Ernuland