ErnaKristín skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Erna Kristín – Hvering myndi þín draumaveröld líta út ?

Hvernig myndi þín draumaveröld líta út ? Svona myndi mín vera……sirka allavegana.

Þetta væri húsið mitt. Já það væri hægt að borða það, en það vex alltaf nýtt um leið, svo það væri aldrei skemmt. Lúxus.

En ef ég kæmi ekki inn sem teiknimyndar Erna þá væri umhverfið aðeins meira realastic einsog þetta. Já með súkkulaði vatni.

Þetta væri í bakgarðinum, ég væri trúlega einhyrningurinn samt…

Þrastalundur væri svona…..allavegana í áttina, mögulega aðeins meira glimmer & meira pastel

Yeb, ég er trúlega ekki eina 26ára stelpan sem á mér svona veröld. Viðurkennið það bara, þá verður allt betra, bjartara & fallegra.

Göturnar & bílarnir

Úti á landi…..

Stemmningin væri svona, nema það myndu allir syngja allt, svona eins og í söngleik….kannski þetta vidjó gefi ágæta nálgun á mína fullkomnu veröld….

Já ég held að þið séuð sirka búin að ná því hvernig hin fullkomna veröld í Ernulandi væri….& já eitt enn, ég er 26ára, só? Candyfloss og einhyrningar…ég held það nú !

Snapchat/Instagram: Ernuland

xx

Erna Kristín