ErnaKristín skrifar Flokkað undir Matur & Vín.

Erna Kristín – Kaffi list…..auðveldari en ég hélt!

Ég er alltaf í jafn miklu sjokki þegar ég sé fallegt kaffi í bolla.
Nei okei kannski ekki, en ég velti því samt fyrir mer hvernig þetta er gert…..kannski er ég rosalega grunn í hugsuns, en jú ég velti þessu reglulega fyrir mér þegar ég fæ mér “flott kaffi” ætla reikna með að ég sé ekki sú eina og deila með ykkur leyndarmálinu!

Leyndarmálið er neðst á síðunni! 

Eins og sjá má á seinustu tvem myndunum, þá er leyndarmálið…..Stencil! hver hefði haldið!!!!! Núna ætla ég alltaf að fá mér svona kaffi!!

Þar til næst!

xx

Erna Kristín

Instagram & Snapchat : Ernuland