ErnaKristín skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Erna Kristín – Leon Bassi vill ofurhetju afmæli…hér eru flottar hugmyndir ef það eru fleiri foreldrar með litlar ofurhetjur á heimilinu!

Úff…já úff. Ég vissi að það kæmi að þessu einn daginn þar sem ég þyrfti að halda afmæli með einhverskonar þema.
En ekki svona pinterest afmæli sem ég væri sjúklega spennt fyrir að halda….æ þið vitið, eða kannski ekki. Allavegana.
Leon Bassi elskar ofurhetjur og auðvitað fær hann þá ofurhetju afmæli….þetta er jú gert fyrir börnin.

 

Ég er búin að vera skrolla niður Pinterest í leit af góðum hugmyndum fyrir litlu ofurhetjuna mína og ég vil gjarnan deila því með ykkur, því hver veit nema það leynist fleiri ofurhetju mömmur sem slá ekki hendinni undan nokkrum góðum hugmyndum fyrir barnaafmælið!Jæja, einhverstaðar verð ég að stoppa, hugmyndirnar eru endalausar & ég verð að segja að eftir nánari athugun þá er ég bara orðin nokkuð spennt fyrir undirbúningnum, og ég veit um einn lítinn mann sem verður agala ánægður með þetta!

Þar til næst!

xx

Erna Kristín

Snapchat & Instagram : Ernuland