Íris Tara skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Erna Kristín – Lífið á Instagram

Ég held að Instagram sé klárlega minn uppáhalds miðill, ég hef alltaf verið virk á Instagram alveg frá því ég opnaði hann fyrir ca 4 árum síðan áður en ég fór að nota miðillinn eins og ég geri í dag…
Núna er Instagram minn helsti vettvangur til að koma listaverkunum mínum & öðrum verkefnum á framfæri….

Ég elska að taka fallegar myndir & ég hugsa að það sé helsta ástæðan fyrir því að Instagram er í uppáhaldi!

 

Fyrir áhugasama þá er Instagram reikingurinn minn er : Ernuland