ErnaKristín skrifar Flokkað undir Heimili & Arkitektúr.

Erna Kristín – Loksins eru nýju pósterin mín komin úr prentun og því ber að fagna með tilboði!!

YESS!

Þetta var löng fæðing, en aðallega bara vegna fluttninga og háskólalífið er ekki að hjálpa manni að koma neinu öðru en verkefnum í framkvæmd. En ég er ótrúlega ánægð með útkomuna og langar að deila henni og tilboði með ykkur !

Flestir sem fylgjast með mér þekkja Stafrófspönduna vel en hún er sú allra vinsælasta hjá mér. Ég ákvað að gefa henni smá nýtt lúkk og er hún núna í stíl við nýjustu myndina mína.

Hér má sjá nýjustu myndina…SleepingPanda ! 

Stafrófspandan í nýrri útgáfu 

Myndirnar koma í 50x70cm ( Stafrófspandan kemur einnig í 30x42cm ) og kostar stykkið 8500kr.

Mig langar að bjóða lesendum Króm.is að fá myndirnar saman í stærð 50x70cm án ramma á 10.000kr í stað 17.000kr!

Tilboðið gildir til 7.2.18 og aðeins takmarkað magn kom úr þessari pöntun! Hægt er að panta & skoða fleiri myndir á Facebook Ernuland : HÉR

Þar til næst !

xx

Erna Kristín

Snapchat & Instagram : Ernuland