ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – Matching outfits…ný þráhyggja!

Ég elska matching outfits….!
Ég fékk mér í dag nýtt dress frá Lindex…en ég er hrædd um að ég fari aldrei úr því! Óh það er svo falleg, þægilegt og sumarlegt….ætlar þetta sumar ekki annars að staldra eitthvað við áfram ? Ætla allavegana rétt að vona það….því þetta dress er æðislega fallegt!!!

Lindex býður upp á helling af fallegum Matching outfittum! Mæli með að kíkja við…! Lindex er staðsett í Kringlunni, Smáralind, Akurueyri ( Glerártorgi ) & Opnar einnig nýja verslun í Reykjanesbæ á næsta Laugardag kl 12!

xx

Erna Kristín