ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – Með sól í hjarta

Með sól í hjarta & söng á vörum……erum við ekki annars öll að raula þetta lag? Við krakkarnir raulum amk þetta lag á milli þess sem við syngjum Despacito. Við elskum sólina og við elskum íslenskt sumar, leik og gleði!
Ég er búin að vera í samstarfi við Lindex eins og ég hef tekið fram áður og hef verið að búa til skemmtileg vidjó fyrir
Instagram : Lindexiceland.

Í gær fórum við krakkarnir á Selfoss og sýndum æðisleg föt frá Lindex, tókum helling af myndum og gerðum rosa flott Vidjó! Lindex býður upp á gæðamikil og lífræn föt fyrir krakkana okkar, en við viljum auðvitað það besta fyrir börnin! Fötin frá Lindex eru á æðislegu verði og úrvalið er mikið! Lindex fær reglulega nýjar vörur og þjónustan hjá þeim er einstaklega góð! Til dæmis er hægt að fara inn á
Facebooksíðu Lindex : HÉR & fylgjast með nýjum sendingum og skoða verð og stærðir! Þetta tel ég vera mikinn kost!

Þægindin eru alltaf í fyrirrúmi hjá þessum gormum! Mæli með að kíkja við í Lindex!
Þessi pistill er skrifaður í samstarfi við Lindex

Þar til næst!

Instagram & Snapchat : Ernuland

xx

Erna Kristín