ErnaKristín skrifar Flokkað undir Heimili & Arkitektúr.

Erna Kristín – Næst á dagskrá, sólpallur

Sólpallurinn er næstur á dagskrá hjá okkur hjúum í Hveragerði, en planið var að gera hann næsta sumar…en við erum aðeins að gæla við þá hugmynd að klára hann núna! Við erum ekki alveg ákveðin hvernig pall við viljum & því mikið að skoða hugmyndir, spá og spögulera hvað er best að gera. Ég ætla deila með ykkur nokkrum skemmtilegum & flottum hugmyndum hér að neðan!.

Þessi er sætur, en á íslandi er líklega must að hafa skjólvegg!

Aðeins að láta mig dreyma…..

Langar rosalega í svona ljósan pall!

Þegar ég verð milljónamæringur…..

Hlakka til að sýna ykkur ! Hægt að fylgjast með á snappinu : Ernuland! 

xx

Erna Kristín