ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – Ný Lindex verslun opnar í Reykjanesbæ, hér er mitt uppáhalds!

Ný Lindex verslun opnar í Reykjanesbæ! Planið er að verslunin opni 12 ágúst næstkomandi!
Lindex býður upp á tískufatnað fyrir konur, undirföt, snyrtivörur og fylgihluti, sem og fatnað fyrir börn og unglinga á hagkvæmu verði.
Verslunin, sem staðsett er í aðalinngangi í Krossmóa sem er verslunarmiðstöð Reykjanesbæjar, mun bjóða allar þrjár meginvörulínur Lindex.
Ég vil óska Lindex til hamingju með þetta og sýna ykkur uppáhalds vörurnar mínar frá Lindex seinustu daga!

Silkisloppurinn úr nærfatalínu Lindex! 

Blúndutopparnir !

Marmarasnyrtibuddan!

Þessi súpersæti heilgalli á Leon Bassa! 

 

Newborn línan! Úr lífrænum bómul og einstaklega falleg! 

Úrvalið í Lindex er glæsilegra en aldrei fyrr!
Ég mæli hiklaust með að gera ykkur ferð í Lindex Kringluna, Smáralind, eða á Akureyri & fljótlega í Reykjanesbæ! 

xx

Erna Kristín