ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – Ný þráhyggja, oversized jakkar & úlpur

Já ég myndi segja að ég væri með oversized jakka & úlpur á heilanum um þessar mundir….ég máta ekki jakka, eða úlpur nema þær séu helst í XXL!
Hér fyrir neðan eru innblástursmyndir til að gefa ykkur smá hugmynd af því sem ég er að tala um!

Myndirnar eru teknar af Pinterest

Jájá & aftur já!

Þar til næst

xx

Erna Kristín