ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – Í öllum þessum snjó gefur þessi kápa lífinu lit

Fór um daginn í Vero Moda og upplifði ást við fyrstu sýn, ein af fallegustu kápum sem ég hef séð hékk þarna beint fyrir framan mig þegar ég labbaði inn í verslunina. Ég var ekki lengi að kippa henni, máta hana og auðvitað elskaði ég hana!
Hún er ekki bara flott heldur einstaklega þæginleg íka!

Kápan gefur lífinu lit í öllum þessum snjó en ég hlakka rosalega mikið til að nota hana í sumar, hún er svo sumarleg og falleg á litin!

Mæli með að kíkja í Vero Moda kringlunni eða smáralind og kíkja á úrvalið!

xx

Erna Kristín