ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – Pink is the new black

Ég er týpan sem kaupi mér rosalega oft svart! Þar sem það er afmælismánuður þá ákvað ég að fara út fyrir þægindaramman og kaupa mér bleika kápu! Sé ekki eftir þessu vali, elska að pimpa upp þetta svarta með smá einhyrningaglimmeri.

Kápan er frá Lindex 

Ó svo falleg, elska sniðið á henni!

Þegar mamman í myndartöku & litla barnið krefst þess að fá að vera með, þá gerum við bara gott úr þessu !

Húfan sem ég er með er líka frá Lindex!

Mæli með að kíkja í Lindex kringlunni eða smáralind & skoða allt nýja úrvalið sem er í boði!

xx

Erna Kristín