ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – Setjum þægindin í forgang!

Þægindin í forgang!

Hver segir að það sé ekki hægt að vera skvísa í jogging?
Ég er algjör lúlli þegar kemur að þægindum & á það til að klæða mig eins og “doddi hlemmur” eða maðurinn minn kallar mig það stundum.
En já ég elska að vera í joggingbuxum, en enda enmitt alltaf eins og lúlli laukur fashion gone wrong….svo ég ákvað að leita mér smá innblásturs og deila því með ykkur!
Hvernig er hægt að vera smart/snyrtilegur & á sama tíma með þægindin í forgangi?

Takk fyrir mig…..í bili!
Vona að þið getið nýtt ykkur þetta…annars er lúlli laukur ekki svo slæmt look heldur….

xx

Erna Kristín

Snapchat & Instagram : Ernuland