ErnaKristín skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Erna Kristín – Skemmtilegt spjall við Góa sportrönd

Spjallið

Spjall viðmælandi minn er enginn annar en Ingólfur betur þekktur sem Gói sportrönd, klárlega í topp 10 uppáhalds snöppurunum mínum! Létt spjall má lesa hér að neðan….

Nafn?  Ingólfur Grétarsson

Mun mikilvægara, snappnafn? Goisportrond

Hvenær byrjaðir þú að snappa ? Ég byrjaði með opið snapp í desember 2016, og reyndi að vera eins virkur og ég gat þá.

Hvernig snappara telur þú þig vera ?

Ég er með svona grín snapp i gangi, en er byrjaður að vinna mikið með svona aftermovies dæmi…. svona VIBES, frekar mikið af VIBES, fíla VIBES. en annars er ég frekar lélegur snappari varðandi tempó, get lika verið soldið pirrandi, og kvíðin á snapp… enda skilnaðarbarn.

Er hægt að snappa yfir sig ?

Fokk já, 24 min story á laugardaginn yfir þjóðhátíð…. snappaði yfir mig. maður þarf stundum að leggja niður simann og njóta.

Hvað er það besta við snappið?

Ég fíla hvað snapchat er spontant miðill, jokes on the go. en lika bara hversu persónulegur miðillinn er.

Áttu eitthvað snapptrix?

Já…. þetta er eitrað…. þú tekur upp snap setur hendina fyrir. tekur siðan upp annað snapp með hendini fyrir, tekur hana siðan frá. þá ertu buin að gera fade too black transhitsion, þetta er frekar nett og rad. mæli með því að gera of mikið af þessu.

Hverjir eru þínir uppáhalds snapparar?

Ég horfi ótrúlega litið á snapp sjálfur, en ég horfi vanalega bara á grín og svona ferða snöpp. Og þau eru: GRÍN: Tinnabk, Tryggvu, aronmola, bjarkiv91, djaniel88 og bjoggvelin.  TRAVEL: Heidarlogi & binnilove HONORABLE MENTIONS: dalli17, bjoggivald

Snapp vs instagram?

Mér finnst bæði skemmtilegt, en ég fila meira að gera video á instagram og vanda mig við þau. en þetta story element sem snap er með finnst mér alltaf best.

Popp vs snakk?

Snakk

Hundar vs kettir?

Dawgy

Súkkulaði vs vanilla?

Vanillu

Hótel vs tjald?

Það fer naturulega bara eftir hvernig ég er andlega, stundum finnst mér ég ekki nogu og mikið úti og upplifa ég mikinn kvíða þá líður mér best í tjaldi og i svona tjaldstemmingu, en stundum er ég kanski ekki nógu og góður líkamlega þar sem ég er stór maður, þá upplifa ég oft bakverki þá finnst mér betra að vera á hóteli. líka ef mér liður eins og mig gæti vantað einhver föt i ferðalagið og það gæti orðið kalt úti. þá vil ég helst vera inni í hlýju….. en aftur á móti þá er það ekk ieins mikil stemming og á tjaldsvæðinu… siðan fer þetta naturulega eftir hvar þú ert. ég væri frekar til í að vera með hótel gistingu á stöðum sem eru með mikið af eitruðum skorrdýrum. þetta fer i raun allt eftri staðsetningu þessvegna ætla ég bara að mæla hiklaust með því að vera heima hjá sér undir sæng þar sem þér líður best.

Hælar vs convers?

Hælar

Chill vs party?

Bæði. „já góða kvöldið ég ætla fá 2 bakkardí rassgat í sódavatn, sleppa klökkunum á einum.“ EINN Í CHUGG EINN Í CHILL.

Dramamynd vs hryllingsmynd ?

Hryllingsmynd.

Eitthvað persónulegt um þig?

Ég hef aldrei prófað anal.

Vandræðalegasta momentið þitt?

ufff sjuklega mörg vandræðanleg móment sem ég set mig í sjálfviljugur, en það er eitt móment sem ég man eftir bara núna frá helginni. ég var semsagt beðinn um mynd og ég naturulega segji bara já og framkvæmi mína bestu pósu, þá voru þau bara að tala um að ég mundi taka mynd af þeim sem pari… ekki einhver mynd með snapp meistaranum goasportrond… ákveðið reality check, ég tók myndina og labbaði í sjóinn.

 

Já þakka þér fyrir það Ingólfur!
Mæli með að fylgja þessum félaga á snappinu, og mæli líka með að vera búin að leysa úr pissublöðrunni….slys gerast, ekki fyrir mig…alls ekki. Bara almennt, þið vitið.
Snap: Goisportrond ! 

Þar til næst!

Snapchat & Instagram : Ernuland 

xx

Erna Kristín