ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – Slitsterk, falleg og fullkomin fyrir leikskólann

Núna fara leikskólarnir að byrja og haustið fer að skella á…
Leon Bassi hefur verið að notast við regnföt frá Lindex sem hefa verið notuð mjög mikið í leikskólanum og utan leikskólans.

Regnfötin frá Lindex eru einstaklega slitsterk en það sést ekkert á regnfötunum hans Leons Bassa sem hafa verið notuð mjög mikið í amk 1 & hálft ár og eru stígvélin hans alveg heil sem er æðislegt þrátt fyrir daglega notkun!


Verðið á regnfötunum er að mínu mati einstaklega gott og gæðin eru fyrsta floks!
Ég vil því hvetja alla foreldra til þess að skoða regnfötin frá Lindex og gera einstaklega góð kaup, sem þið sjáið alls ekki eftir.

Hér fyrir neðan má sjá Vidjó sem ég vann fyrir Instagram-story Lindexiceland, en ég set reglulega skemmtileg vídjó þar inn.

Pistillinn er unninn í samstarfi við Lindex
Þar til næst!

Instagram & Snapchat : Ernuland

xx

Erna Kristín