ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – Sniðugir Halloweenbúiningar fyrir krakkana

Núna fer að líða að Halloween en ég veit ekki enn hvað ég ætla gera fyrir Leon! Hann hefur svossem ekkert vit á þessu, en hann elskar kanínur & ljón svo ég hugsa að það myndi kæta hann að fá að vera eitthvað dýr yfir daginn!
Hér koma nokkrar hugmyndir sem ég rakst á af Pinterest!

4b6475cc460fada5aa96baabf45b3ebe

Ok þetta er það sætasta sem ég hef séð haha!

98fd236ba762bc10aa6cba56a71cef24

Þessi er líka of góður ! Ekki erfitt að fiffa hann!

1262ef607d839edc1125c014cb6b8c22

Ég hefði elskað þennan sem barn! Hver vill ekki vera einhyrningur með glimmer í poka!?

d42f4e456e4287e2b4a66ba842cda5da

Þessi er æði!

bc3f5e3bf1ff74f63ff1bcbb31262e0b

Lítill bófi….

b9ee38212388f07051f0107adf707b85

Við þekkjum nú öll þennan

9791270c546488a3382911227fd3f0bd

2bfb8d379f05f5c99efc1be0482fcf3c

Elska þennan!

d0fd73fd3e5d26d4fb8e4f55616c108e

4a33be27d2af75a7c1e1346a8da17806

Hægt að skoða heilan helling af hugmyndum á Pinterest.com!

xx

Erna Kristín