ErnaKristín skrifar Flokkað undir Heimili & Arkitektúr.

Erna Kristín – Sumarútsala í einum af mínum uppáhalds netverslunum!

Nú gengur yfir sumarútsala í einum af mínum uppáhalds netverslunum! Seimei.is hefur lengi verið í uppáhaldi, en ég er rosalega hrifin af stílnum í búðinni og ekki skemmir hvað þjónustan er góð!

Hér er lítið brot af því sem er á útsölu, en útsöluna alla má nálgast HÉR !

Úrvalið er glæsilegt ! Takk fyrir fallega verslun seimei.is!

xx

Erna Kristín