ErnaKristín skrifar Flokkað undir Lífsstíll & Heilsa.

Erna Kristín – Þrái nýtt tattoo!

Langar í nýtt tattoo

 

Ég er komin með skyndi þráhyggju fyrir nýju tattoo! Ég er nú þegar komin með ágætan slatta, en ekkert að því að bæta í safnið! En ég vil vara ykkur við, ykkur sem eruð ekki búin að fá ykkur tattoo….

það má segja að þetta sé svona, einu sinni smakkað, þú getur ekki hætt…
En tattoo-ið sem ég þrái að fá mér er lítil rós einhverstaðar…..

er búin að vera skoða staðsettningar og týpur og langar að deila því með ykkur!

Já, ég held ég skelli mér á þetta bara!!

Ert þú með tattoo?

Endilega póstaðu mynd í komment !

Þar til næst

xx

Erna Kristín