ErnaKristín skrifar Flokkað undir Lífsstíll & Heilsa.

Erna Kristín – Uppáhalds æfingafötin mín !

Ég byrjaði í einkaþjálfun hjá Rakel ( thol.is ) í Reebok fitness í holtagörðum. Líkar einstaklega vel !
Þæginlegt að æfa þar og mjög létt andrúmsloft, sem heillar mig…finnst ég svo örugg að æfa, erfitt að útskýra það…en ég ætlaði ekki að fara ræða um stöðina í þessum pistli heldur uppáhalds æfingafötin mín!

Ég elska að æfa í hettupeysu…og ég vil helst hafa hana stóra og þæginlega! Þessi hettupeysa er fullkomin fyrir ræktina og er í KK sniði sem er mjög þæginlegt að mínu mati svo er hún líka mjög mjúk…það skemmir sko ekki!

Buxurnar eru í miklu uppáhaldi…en þær eru með extra góðu aðhaldi og renna ekki niður. Það skiptir ekki mála hvaða æfingu ég er að taka, þær hadast á nákvæmlega sama stað og þær eiga að vera ! Það er svo þreytandi að vera hífa upp um sig buxurnar í miðri æfingu! Það truflar svo tempóið!
Skórnir eru einstakir, já ég nota einstakir….þeir eru ekki bara klikkaðslega flottir, heldur mjög þæfinlegir fyrir ræktina ( ég að vísu nota þá í skólan og annað líka…bara svona þar sem ég dái þá ) Mér finnst gripið á þeim mjög gott og finnst svo flott hvað þeir ná hátt upp

Vörurnar getur þú skoðað betur: HÉR (Reebok.is)

Ég vann færsluna i samstarfi við Reebok

 

xx

Erna Kristín

Snapchat & Instagram : Ernuland