ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – Veljum lúxus fyrir krílin með fallegum smáatriðum

Einstök Lindex baby lúxusbarnalína

 

Nú hefur Lindex kynnt einstaka lúxusbarnalínu fyrir þau allra minnstu.
Línan sem kemur aðeins í takmörkuðu samanstendur af gæðavörum með fallegum smáatriðum.


Línan er í hlutlausum litum svo hún passar fullkomlega bæði fyrir stráka og stelpur.


Línan samanstendur af 10 flíkum framleiddum úr mjúkri GOTS vottaðri bómull, kasmír og merinó ull.
Allt sem þú þarft fyrir fyrstu daga og mánuði barnsins, teppi, samfellur, prjónaðar peysur og buxur.

Allar vörurnar eru merktar með gylltum stork og einnig á tveimur mismunandi gjafapokum.
Þessi lína er dásamlega falleg & ekki skemmir að maður er öruggur að engin skaðleg efni komist í snertingu við litlu krílin okkar.

Færslan er unnin í samstarfi með Lindex

Gæði og lúxus fyrir þau minnstu 

Kíktu við í Lindex og gerðu góð og gæðamikil kaup!

xx

Erna Kristín