ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – Við þurfum öll að vita hvað klukkan er, ég mæli með þessum úrum!

Ég var ekki týpan sem gekk með úr, þar til ég fékk mitt fyrsta úr frá 24iceland.is sem er íslensk hönnun eftir Valþór Örn Sverrisson
….en síðan þá, var ekki snúið aftur og mig langar að deila með ykkur mínum uppáhalds úrum frá 24iceland!

Mitt allra fyrsta úr frá 24iceland 

Elska þetta!

Hef trúlega notað þetta úr mest af öllum.
Rosegold Marmara úrið!
En í dag geng ég mest með svarta marmara úrið, en mér finnst það passa við allt og bilaðslega flott !

Hægt er að skoða úrvalið : HÉR

færslan er unnin í sanstarfi með 24 Icelabd

xx

Erna Kristín