ErnaKristín skrifar Flokkað undir Matur & Vín.

Erna Kristín – Viltu borða minna brauð? Bless brauð, hæ gúrka !

Bless brauð

Jæja….ef það er eitthvað sem ég er spennt að prófa, þá er það þetta !
Brauðið út og gúrkan inn!

Ég er trúlega ekki sú eina sem fæ í magan af brauði
….svo það eru trúlega fleiri spenntir að prófa !
Vá hvað ég er spennt fyrir þessu !
Bless útplásinn magi & hægðatregða!
Hæ gúrkutíð!

Þar til næst!

xx

Erna Kristín

Snapchat & Instagram : Ernuland