ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna Kristín – Vor innblástur

Þá fer vorveðrið að ganga í garð, en vorið er æðisleg árstíð! Ég elska tískuna á vorin, útiveruna, litina í náttúrunni sem eru að vakna til lífsins og ferskleikan í loftinu! Innblástur dagsins er :

Hunterstígvél frá Geysi
Regnkápa í stíl frá Vila
Grá peysa frá Vila
Hvítar gallabuxur frá Vila

Hljómar greinilega einsog ég þurfi að fara gera mér ferð í Vila!

Elska létta natural liti! En regnkápan er æðislega flott og fullkomin fyrir vorveðrið! Ég er lengi búin að þrá hvítu gallabuxurnar og svo glöð að þær sé mættar í Vila! Peysan er svo auðvitað á öðru leveli hvað varðar fegurð! Elska hvað hún er júnik og kósy í sniðinu! Vorveður komdu fljótt!

xx

Erna Kristín