Erna – Mig langar að bjóða ykkur í jólainnlit til mín

Það styttist í stóra daginn bara 4 dagar!

Ég er búin að setja mitt heimili í jólabúning og það er svo gott að koma heim þegar það taka á móti manni falleg jólaljós.