Erna – Mig langar að prófa þennan lit

Ég er að fara mála hjá mér einn vegg á gangi og langar að prófa þennan fjólubláa lit. Ég ætlaði annað hvort að velja  dökk gráa eða svarta málningu.

Það er eitthvað svo fallegt við þennan djúp fljólubláa held að hann gæti komið mjög vel út…….

Ætla aðeins að hugsa þetta!