Erna – Nú er komin tími til að gera breytingar

Hár pælingar

Nú er komin tími til að gera breytingar og ég er búin að fara í nokkra hringi hvað mig langar að gera.

Ég held að ég sé að komast að niðurstöðu og mig langar að fá mér balayage dökka rót og ljósari enda.

Mig langar að fá mér kalda tóna út í karamellubrúnan.

Þessar myndir hef ég verið að pinna til að fá innblástur.

Þá er það bara að panta mér tíma hjá einhverjum snilling í litun.