Erna – Þetta er eitt það flottasta IKEA hack sem ég hef séð

Þetta verð ég að prófa

Ég rakst á þetta IKEA hack á Pinterest og finnst þetta sjúklega flott lausn með ódýru Billy bókaskápunum.  Flott að mála hillurnar í sama lit og vegginn þannig að þær falli nánast inn í hann,  Ég set hér að neðan link á þessa snilld ef einhverjum langar að skoða þetta verkeni betur.

Ikea Billy Bookcase Built-In Hack